Um okkur

Kailash er fjölskyldurekið fyrirtæki sem selur vörur frá öllum heimshornum en aðallega frá Nepal, Tíbet og Indlandi.

Við opnuðum fyrstu búðina okkar í Hafnarfirði árið 2010 eftir að hafa farið til Tíbet og Nepal og upplifað búddisma. Nafnið kemur frá hinu heilaga fjalli Kailash sem gengið var í kringum.

Velkomin til okkar í verslanir okkar í Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði eða Grettisgötu 86, 101 Reykjavík. Þar getið þið sé fjölbreytt úrval þar sem netverslunin okkar sýnir aðeins brot af því sem til er.

Við seljum hugleiðsluvörur, svo sem söngskálar, styttur, hugleiðslupúða, tarot spil, orkusteina og kristalla, reykelsi, olíur, ljós og fatnað.

owners

 

Kailash ehf.
Hafnarfjörður, Iceland
ID Number 620611-0690
Phone Number: 512-3777
VAT Number: 108444 

 

About Us

Kailash is a family owned company which sells products from all over the world but mostly from Nepal, Tibet and India.

We opened our first shop in Hafnarfjörður in 2010 after going to Tibet and Nepal and experienced Buddishm. He went to the holy mountain Kailash and that's where the name of the store comes from.

We would love to have you come and visit us in our store either in Strandgata 11, 220 Hafnarfjörður or Grettisgata 86, 101 Reykjavík and see our diverse selection, as our online store only shows a glimpse.