Stærð á stein mismunandi en ca. 4-5 cm.
Mánasteinar:
Regnboga mánasteinn: tilfinningajafnvægi, innsæi
Labradorite: vernd, umbreyting
Svartur mánasteinn: ný byrjun, jarðtenging
Ferskjulitaður mánasteinn: róandi, tilfinningaleg heilun
Heilunarsteinar:
Amethyst: ró, andlegur vöxtur
Rock Crystal: hreinleiki, orka
Rose Quartz: (sjálfs)ást, samkennd
Aquamarine: ró, samskipti
Velgengni:
Citrine: gnægð, jákvæðni
Aventurine: heppni, velgengni
Pyrite: lífsorka, birtingarmáttur
Tígrisauga: hugrekki, einbeiting












